Nýjustu fréttir

Gleðilega páska

Lokað er í leikskólanum 13.apríl,14.apríl og 17. apríl.

Við hlökkum til að hitta ykkur aftur þriðjudaginn 18. apríl.

Gleðilega páska!

Lesa >>


Jana frá Bonn í Þýskalandi í heimsókn

Jana er mannauðsráðgjafi og er í starfsþjálfun á mannauðssviði Reykjavíkurborgar. Hún er sérhæfir sig varðandi ráðningar starfsmanna á leikskóla.  

Lesa >>


Myndlistarsýning í salnum frá 4. - 7. apríl

Myndlistarsýning verður í salnum frá 4. apríl - 7. apríl. Sýninguna opnum við með börnunum að morgni þriðjudagsins 4. apríl.

Lesa >>


SMT hvatningarvika

Vikan 3. - 7. apríl verður SMT hvatningarvika. Þá ætlum við að minna hvert annað á verkfærin sem við notum. Þau eru skýr fyrirmæli, hvatning og mörk.

Lesa >>


Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN þriðjudaginn 4. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er í næstu viku, þriðjudaginn 4. apríl. Þá hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan.

Lesa >>

Skoða fréttasafn