Nýjustu fréttir

Sumarlokun leikskólans frá 12. júlí - 9. ágúst. Opnum 10. ágúst

Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 12. júli - 9. ágúst. Við opnum fimmtudaginn 10. ágúst. Vonum að allir hafi það sem best í sumarleyfinu og komi endurnærðir til baka.

Lesa >>


Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis

Við í leikskólanum Sólborg munum halda upp á alþjóðlegan dag Downs heilkennis eins og undan farin ár. Við fögnum deginum og margbreytileikanum og mætum í ósamstæðum sokkum.

Lesa >>


Leikskólakennaranemar í Sólborg

Leikskólakennaranemar hafa verið hjá okkur í þrjár vikur í verknámi. Friðrik Mar á Víðistofu og Sara Dögg á Lerkistofu.

Lesa >>


Skipulagsdagur 13. mars

Við minnum á skipulagsdaginn 13. mars næstkomandi. Við munum heimsækja Hlíðaskóla fyrir hádegið og vinna að skipulagsmálum í Sólborg eftir hádegið.

Lesa >>


Líf og fjör á Öskudaginn

Allur leikskólinn kom saman í salnum og við hjálpuðumst að við að slá köttinn(rúsínurnar) úr tunnunni. Guðrún Jóna leikskólastjóri stjórnaði og komu börnin upp í aldursröð og slógu í kassann..

Lesa >>

Skoða fréttasafn