Nýjustu fréttir

Í tilefni Konudagsins

Það var líf og fjör í leikskólanum í morgun þegar kvenkyns aðstandendur barnanna komu í morgunmat og kaffi. 

Lesa >>


Heimsókn sérfræðinga úr Mosfellsbæ

Þriðjudaginn 7. febrúar kom 15 manna hópur sérkennslustjóra, sérkennara, sálfræðinga og stjórnenda úr leik og grunnskólum Mosfellsbæjar í heimsókn til okkar.

Lesa >>


Dagur íslenska táknmálsins 11. febrúar

Félag heyrnarlausra heldur uppá daginn með bíósýningu í Bæjarbíói Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Húsið opnar kl. 13:30 og hefst dagskráin kl. 14:00 og lýkur kl. 15:00.

Lesa >>


Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins mánudaginn 6. febrúar.

Lesa >>


Tannverndarvika 30. janúar til 3. febrúar 2017

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir Tannverndarviku 30. janúar - 3. febrúar 2017 með skilaboðum til landsmanna um að draga úr neyslu sykraðra drykkja og sætinda.

Lesa >>

Skoða fréttasafn