Nýjustu fréttir

Útskrift elstu barnanna fædd 2011

Það var stoltur hópur aðstandenda og starfsfólks leikskólans sem fylgdist með prúðbúnum börnum Víðistofu útskrifast í morgun.

Lesa >>


Umhverfisnefndarfundur barna

Umhverfisnefndarfundur barna var haldinn á Reynistofu með tveim elstu árgöngum leikskólans. Farið var yfir umgengni við plöntur og annan gróður t.d. á leikskólalóðinni.

Lesa >>


Víðistofu boðið í Borgarleikhúsið

Það hefur verið hefð fyrir því í nokkur ár að elsta árgangi leikskólanna í borginni er boðið í Borgarleikhúsið. Þar voru töfrar leikhússins kynntir fyrir börnunum. Víðistofubörnin fóru fótgangandi í leikhúsið um morguninn og komu brosmild og glöð til baka.

Lesa >>


Umferðaskólinn fyrir elstu börnin

Til okkar kom fulltrúi frá Umferðarskólanum og fræddi elstu börnin okkar um umferðarreglurnar. Börnin fengu að sjá myndir, myndband og svo var spjallað. Öll tóku þau litabók með sér heim.

Lesa >>


Dagskrá foreldrafélagsins vorið 2017

Foreldrafélagið vill vekja athygli á eftirfarandi viðburðum sem foreldrafélagið stendur fyrir á næstunni:

Lesa >>

Skoða fréttasafn