Nýjustu fréttir

Ljósaferð í lundinn vikuna 12. - 19. desember

Ljósaferð í Lundinn. Í þriðju viku af desember og mánudaginn 19. desember förum við í ljósaferð í Lundinn (við Skógarhúsið).

Lesa >>


Grænfáninn í fjórða sinn

Í dag 1. desember 2016 tókum við á móti fjórða Grænfánanum. Börn og starfsfólk hafa unnið vel í umhverfismálum.

Lesa >>


Starfsáætlun desembermánaðar

Í desember víkjum við frá hefðbundinni stundaskrá og megináhersla þessa tímabils verður að skapa aðstæður fyrir góða og notalega samveru. Við styrkjum samkennd með fjölda sameiginlegra viðburða.

Lesa >>


Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir til að huga að því að nota 16. nóvember, eða dagana þar í kring, til að setja íslenska tungu sérstaklega í öndvegi.

Lesa >>


Grunnskólakennaranemar á Víðistofu

Vikuna 31. október til 4. nóvember hafa verið hjá okkur tveir grunnskólakennaranemar frá HÍ sem eru í námskeiði sem heitir á mótum leik- og grunnskóla. Það er nauðsynlegt að taka vel á móti nemum og alltaf gaman að hafa þá í leikskólanum.

Lesa >>

Skoða fréttasafn