Nýjustu fréttir

Sumarlokun 12. júlí - 9. ágúst

Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 12. júlí til og með miðvikudeginum 9. ágúst. Við opnum fimmtudaginn 10. ágúst. 

Lesa >>


Skipulags- og starfsdagar 2017 - 2018

Skipulags- og starfsdagar næsta skólaár 2017 - 2018 eru eftirfarandi:

Lesa >>


Kveðjuveisla á Víðistofu

Víðistofu starfsfólkið ákvað að halda eina sameiginlega kveðjuveislu með öllum 5 og 6 ára börnunum. Þau hætta flest í skólanum við sumarfrí og gott fyrir alla að hafa eina veislu. 

Lesa >>


Söngstund á pallinum við Reynistofu

Það var lífleg úti söngstundin sem Sigga Ása stjórnaði í gær. Börnin söfnuðust saman á pallinum við Reynistofu og sungu þar mörg falleg sumarlög ásamt ættjarðarlögum.

Lesa >>


Sumarhátíð Sólborgar

Hin árlega sumarhátíð Sólborgar verður haldin fimmtudaginn 22. júní og hefst klukkan 14:15.

Lesa >>

Skoða fréttasafn