Nýjustu fréttir

Skipulagsdagar 2019 - 2020

Skipulagsdagar næsta vetar 2019 - 2020 verða eftirfarandi.

16. september 2019

15. nóvember 2019- sameiginlegur í hverfinu

17. febrúar 2020 - sameiginlegur í hverfinu

22. apríl og 24. apríl 2020 - starfsfólk fer í námsferð til útlanda

8. júní 2020 - sameiginlegur í hverfinu

Lesa >>


Þjóðlaga tvíeykið Varaþytur í heimsókn

varathytur2 SmallÍ gær kom þjóðlaga tvíeykið Varaþytur í heimsókn til okkar í Sólborg. Tvíeykið skipa Jón Arnar og Heiðrún Vala en þau eru í skapandi sumarstarfi á vegum Hins Hússins í Reykjavík. Þau klæddust þjóðbúningum, spiluðu á gamalt hljóðfæri sem heitir langspil og sungu gömul þjóðlög við góðar undirtektir hjá börnunum. Takk fyrir okkur.

 

Lesa >>


Sumarlokun 2019

Sumarlokun í Sólborg er frá 10. júlí - 7. ágúst. við opnum aftur 8. ágúst.

solbodi

Lesa >>


Sumarhátíð og 25 ára afmæli Sólborgar

solblomduo stemma 0

 

 

 

 

 

Fimmtudaginn 20. júní frá klukkan 13:45 - 16:00.

Við ætlum að gera okkur glaðan dag og hafa sumarhátíð í garðinum.

Þetta er samvinnuverkefni leikskólastarfsfólks og foreldrafélgasins.  Við hlökkum til að sjá ykkur öll.

Dagskrá

Söfnumst saman í garðinum og förum í skrúðgöngu um Sólland

Komum aftur í garðinn og komum okkur fyrir á hólnum

Skemmtidagskrá, kór kennara, leikrit kennara og Dúó Stemma

Sápukúlur, veitingar og gleði

 

Lesa >>


Skipulagsdagur 3. júní

Mánudaginn 3. júní er skipulagsdagur í Sólborg þá er lokað í leikskólanum. Við munum nýta daginn í endurmat á starfsáætlun, ásamt kynningu á kennsluefninu Tölum saman. Tveir kennarar munu segja frá ráðstefnu sérkennara sem var í Færeyjum og fleira.

Lesa >>

Skoða fréttasafn