Matseðillinn okkar

Vikan 17.09.17 til 24.09.17
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 18.09.17 Súrmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Gufusoðinn þorskur, soðnar kartöflur og lauksmjör Brauðmeti, tvenns konar álegg og drykkir
Þriðjudagur 19.09.17 Hafragrautur, rúsínur, lýsi og drykkir Grísakjötspottréttur og soðin grjón Brauðmeti, tvenns konar álegg og drykkir
Miðvikudagur 20.09.17 Hafragrautur, rúsínur, lýsi og drykkir Grænmetissúpa & nýbakað brauð Brauðmeti, tvenns konar álegg og drykkir
Fimmtudagur 21.09.17 Hafragrautur, rúsínur, lýsi og drykkir Spínatbuff, kús kús og ferskt salat Brauðmeti, tvenns konar álegg og drykkir
Föstudagur 22.09.17 Súrmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Lasagna og ferskt salat Brauðmeti, tvenns konar álegg og drykkir