Matseðillinn okkar

Vikan 19.05.19 til 02.06.19
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 20.05.19 Súrmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Gufusoðinn þorskur, gulrætur, soðnar kartöflur og lauksmjör Brauðmeti, álegg og drykkir
Þriðjudagur 21.05.19 Hafragrautur, lýsi, ávextir og drykkir Sænskar kjötbollur og kartöflumús Brauðmeti, álegg og drykkir
Miðvikudagur 22.05.19 Hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Ýsa í raspi, soðnar kartöflur og remolaði Brauðmeti, álegg og drykkir
Fimmtudagur 23.05.19 Hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Kjúklingapottréttur og soðin grjón Brauðmeti, álegg og drykkir
Föstudagur 24.05.19 Súrmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Bláberjaskyr, brauð & egg Brauðmeti, álegg og drykkir
Mánudagur 27.05.19 Surmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Pönnusteikt bleikja, hrísgrjón og gúrkusneiðar Brauðmeti, álegg og drykkir
Þriðjudagur 28.05.19 Hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Spaghetti carbonara Brauðmeti álegg og drykkir
Miðvikudagur 29.05.19 hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Tómatsúpa og nýbakað brauð Brauðmeti, álegg og drykkir
Fimmtudagur 30.05.19 Uppstigningardagur - lokað í leikskólanum
Föstudagur 31.05.19 Súrmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Spínatbuff í brauði Brauðmeti, álegg og drykkir