Matseðillinn okkar

Vikan 16.09.18 til 23.09.18
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 17.09.18 Starfsdagur - lokað í Sólborg
Þriðjudagur 18.09.18 Hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Steikt ýsa í raspi, soðnar kartöflur og remúlaði Brauðmeti, álegg og drykkir
Miðvikudagur 19.09.18 Hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Tómatsúpa, nýbakað brauð og soðin egg Brauðmeti, áleg og drykkir
Fimmtudagur 20.09.18 Hafragrautur, lýsi, ávöxtur og drykkir Rjómalagað kjúklingapasta Brauðmeti, álegg og drykkir
Föstudagur 21.09.18 Súrmjólk, morgunkorn, lýsi og drykkir Plokkfiskur og danskt rúgbrauð Brauðmeti, álegg og drykkir