Foreldrafélag

Foreldrafélag hefur starfað við leikskólann Sólborg frá opnun 1994. Það er félag allra foreldra barna í leikskólanum. Markmið félagsins er að efla tengsl foreldra, barna og starfsfólks, að auka þátttöku foreldra í starfi leikskólans og að tryggja velferð barnanna. Kosið er í stjórn foreldrafélagsins árlega en formaður félagsins er kosinn til tveggja ára í senn. Innheimt eru félagsgjöld sem renna til ferða og skemmtana barna í leikskólanum. Í stjórn eru kosnir foreldra tveggja barna af hverri stofu auk eins fulltrúa starfsmanna.

Á aðalfundi sem haldinn var 10. október 2018 gáfu eftirfarandi fulltrúar kost á sér í stjórn foreldrafélagsins:

Theodór Kjartansson, formaður

Elva Björk Traustadóttir, varaformaður

Þórólfur Björn Einarsson gjaldkeri

Smári Jónasson, ritari

Meðstjórnendur: Viðar Friðriksson, Jóhanna Björk Gísladóttir, Elín Dís Vignisdóttir, Valdís Árnadóttir, Guðbjörg Steinsdóttir.

 Tengiliður við stjórn foreldrafélagsins er Guðrún Jóna Thorarensen, leikskólastjóri.

 

Á aðalfundi hausið 2017 voru eftirfarandi fulltrúar sjálfkjörnir í stjórn

Lena Videro, formaður og gjaldkeri. Hún er móðir Kolfinnu á Víðistofu.

Smári Jónsson, ritari, pabbi Gauta á Víðistofu

Valdís Arnardóttir, meðstjórnandi, mamma Árna Gauts á Birkistofu og Gríms á Reynistofu.

Tengiliður við sjórn foreldrafélagsins er leikskólastjóri Guðrún Jóna Thorarensen.

Á aðalfundi foreldrafélagsins sem haldinn var haustið 2016 voru eftirfarandi fulltrúar sjálfkjörnir í stjórn.

 • Lena, formaður og gjaldkeri. Hún er móðir Kolfinnu á Furustofu og Hugrúnar á Víðistofu.
 • Ingibjörg,mamma Vigdísar Völu á Víðistofu
 • Margrét, mamma Frosta á Furustofu
 • Klara Margrét, mamma Ísabel Lívar
 • Sóley, ritari, mamma Matthildu á Reynistofu

Tengiliður við stjórn foreldrafélagsins er leikskólastjóri Guðrún Jóna Thorarensen.

.

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn 30.10.2014 og um leið var kosið í nýja stjórn foreldrafélagsins. Veturinn 2014 - 2015 eru eftirtaldir í stjórn foreldrafélagsins:

 • Helga Sigurðardóttir, formaður, móðir Sigurðar Atla (Furustofu) og Sigrúnar Birnu (Lerkistofu)
 • Guðrún Dóra Þórudóttir og Hermann H. Hermannsson, gjaldkerar, foreldrar Þórhildar Salóme (Furustofu)
 • Magnea Arnardóttir, ritari, móðir Hrefnu (Reynistofu) og Kára (Lerkistofu)
 • Arna Frímannsdóttir, meðstjórnandi, móðir Nökkva (Furustofu) og Sölva Kára (Reynistofu)
 • Þóra Ósk Böðvarsdóttir, meðstjórnandi, móðir Anreu Óskar (Víðistofu)
 • Helga Hjálmarsdóttir, meðstjórnandi, móðir Aðalheiðar (Birkistofu)

Tengiliður við stjórn foreldrafélagsins er Leikskólastjóri.

 

Kosning í foreldrafélag Sólborgar fór fram 18. september 2013, Þeir sem gegna embætti í foreldrafélagi Sólborgar eru í stafrófsröð

 • Arna Frímannsdóttir,  móðir Nökkva á Furustofu
 • Helga Sigurðardóttir, móðir Sigurðar Atla Furustofu
 • Klara Geirsdóttir,  móðir Þuru á Reynistofu
 • Kristinn Magnússon, faðir Hugrúnar Eddu á Lerkistofu
 • Lena Viderö, móðir Hugrúnar Eddu á Lerkistofu.
 • Linda Jóhannsdóttir móðir Ísaks Kristófers á Reynistofu
 • Sesselja Vilborg,Jónsdóttir,   móðir Tristans Bergs  á Furustofu
 • Sólrún Dröfn Björnsdóttir,  móðir Þórðar á  Furustofu

Tengiliður við stjórn félagsins er aðstoðarleikskólastjóri