Foreldraráð

Hlutverk ráðsins er að gefa umsagnir til leikskóla um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd áætlana og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

Í foreldraráði Sólborgar veturinn 2017 - 2018 eru eftirfarandi foreldrar:

Auður Björk H. Kvaran foreldri á Furustofu og Reynistofu

Guðrún Tómasdóttir foreldri á Furustofu

Stefán Lotfsson foreldri á Furustofu og Víðistofu.

 

Kjósa átti í nýtt foreldraráð Sólborgar 30. október 2014.

Eftirtaldir gáfu kost á sér áfram í foreldraráðið og því þurfti ekki kosningu:

Kristjana sigurðardóttir, móðir Sigurðar Kára á Furustofu

Guðrún Ólafsdóttir, móðir Ólafs Kára á Furustofu

Sigríður Ragna Sverrisdóttir, móðir Hönnu Möttu á Reynistofu

Leikskólastjóri starfar með foreldraráði.

 

 

 

Kosið var í nýtt  foreldraráð Sólborgar 18. september 2013

Þeir sem gegna embætti foreldraráðs næsta skólaár eru í stafrófsröð

Guðrún Ólafsdóttir,  móðir Ólafs Kára á Furustofu

Kristjana Sigurðardóttir,  móðir Sigurðar Kára á Birkistofu

Sigríður Ragna Sverrisdóttir  móðir Úlfars á Reynistofu

Þorsteinn Einarsson faðir Ólafs Ísaks á Víðistofu

Una Lára Lárusdóttir, móðir Katrínar Helgu á Víðistofu

Leikskólastjóri starfar með foreldraráði.

DSCN0293 SmallForeldraráðið skiptir með sér verkum á fyrsta fundi

 frá vinstri

Sigríður Ragna

Kristjana, 

Þorsteinn sem nú gegnir formennsku í ráðinu 

Una Lára 

Guðrún sem er ritari hópsins

 

 

 

 

Foreldraráð Sólborgar fyrir skólaárið 2012-2013   Barn - Stofa 
Kristjana Sigurðardóttir formaður   Sigurður Kári - Birkistofa
Sigríður Ragna Sverrisdóttir varaformaður   Úlfar - Reynistofa
Þóra Þorgeirsdóttir ritari   Iðunn Embla - Reynistofa
     
Meðstjórnendur    
Guðrún Ólafsdóttir   Ólafur Kári - Furustofa
Inga Dóra Guðmundsdótir   Baldur Ingi - Lerkistofa

Jónína Konráðsdóttir leikskólastjóri starfar með ráðinu

Netfang foreldraráðs er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. endilega sendið okkur póst ef ykkur liggur eitthvað á hjarta verðandi skólann okkar. (netfangið er því miður ekki virkt eins og stendur)