Anna Bjarnsteinsdóttir

Anna Bjarnsteins. 1 Anna er starfsmaður í hlutastarfi í leikskólanum Sólborg. Hún hefur áður starfað með yngstu börnunum og fer því oft í afleysingar á Birkistofu. Anna er jafnframt í námi í Háskóla Íslands.