Furustofa

Á Furustofu eru núna 17 börn fædd árið 2014 og 2015. Við fylgjum þemaáætlunum og vinnum að markmiðum námskrár Sólborgar.

Á Furustofu starfa 6 starfsmenn í mismunandi starfshlutfalli.

Mánudagar: Samvera og könnunarleikur
Þriðjudagar : Íþróttir og söngstundir
Miðvikudagar : Listaskáli
Fimmtudagar : Útikennsla
Föstudagar : Kubbasvæði