Lilja Þ. hefur starfað í Sólborg í góðan tíma og hefur sinnt atferlisþjálfun. Hún hefur dvalið hluta ævi sinnar í Hollandi og kemur því alltaf hjólandi í vinnuna. Lilja er veturinn 21-22 í leikskólakennaranámi á meistarastigi.
Staða: Sérkennari
Menntun: B.A. í uppeldisfræði
Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 1996.