„Ég veit ekki af hverju við erum svona fræg “ sagði eitt barnanna þegar leikskólastjóri spurði hvað stæði til hjá þeim í dag. Í dag komu fréttamenn frá Ríkissjónvarpinu og tóku börnin upp þar sem þau sungu og táknuðu Eurovision-lagið "Aftur heim". og röbbuðu við þau um táknmál. Atriðið verður væntanlega sýnt í kvöldfréttunum í kvöld föstudag eða um helgina. Slóðin á frétt ruv er hér