Lerkistofa

Á Lerkistofu eru yngstu börnin. Rík áhersla er á umhyggju, umönnun og nærveru til að stuðla að öryggi barnanna í leikskólaumhverfinu og að efla jákvæða sjálfsmynd þeirra.

Máltakan er mikilvægur þáttur í þroska barna á þessum aldri og því leggjum við áherslu á málhvetjandi umhverfi bæði á táknmáli og íslensku. Leikurinn er mikilvægur öllum börnum og á Lerkistofu byrja börnin að leika sér hlið við hlið og umgangast hvert annað og efniviðinn af virðingu og vinsemd.

Markmið Lerkistofu pdfhér

Dagskipulag Lerkistofu pdfhér

Smá lesning um leik yngstu barnanna í leikskólanum hér

Algengir söngtextar á Lerkistofu hér

Sólborg - Sími: 411 - 3480

Reynistofa:   GSM: 664-9011
Víðistofa:   GSM: 664-9017
Furustofa:   GSM: 664-9018
Birkistofa:   GSM: 664-9009
Lerkistofa:   GSM: 664-9008