Á Víðistofu eru 16 börn, fædd 2015 og 2016.
Við erum með sameiginleg markmið sem snýr að læsi og málskilningi, bæði á íslensku og íslensku táknmáli, þar sem hluti af hópnum hefur bæði þessi mál að móðurmáli.
Við fylgjum þemaáætlunum og vinnum að markmiðum námskrár Sólborgar.
Á Víðistofu starfa 5 starfsmenn í mismunandi starfshlutfalli