Víðistofa

Almennt um Víðistofu:

Á Víðistofu eru 18 börn, fædd 2013 og 2014. 

 

Við gerum margt skemmtilegt; leikum okkur inni og úti, förum í samverustundir, Listaskála, íþróttir, útikennslu og margt fleira.