Vanessa kokkurinn okkar komin úr fæðingarorlofi

Ana Vanessa kokkurinn okkar er komin til starfa á ný eftir fæðingarorlof. Við höfum því hætt að kaupa mat frá Hollt í hádeginu. Matseðlar eru settir upp fyrir viku í senn í forstofunni en einn mánuð á netinu.