Í vikunni tók til starfa nýr starfsmaður í Sólborg. Hún heitir Ásrún Bjarnadóttir og verður á Reynisstofu í vetur. Ásrún er mannfræðingur að mennt og hefur reynslu af því að liðsinna fólki þar sem hún vann í búsetukjarna.
Við í Sólborg bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar.