Kæra foreldri/foreldrar leikskólabarna
Í breytingum á reglum um leikskólaþjónustu sem samþykktar voru í borgarráði 15. nóvember 2018 var samþykkt að leikskólar borgarinnar verið lokaðir að morgni aðfangadags og gamlársdags. Leikskólagjöld lækka ekki vegna þessa.
Einnig var samþykkt heimild þess efnis að forsjáraðilar geti sótt um niðurfellingu gjalda virka daga á milli jóla og nýárs að því tilskildu að barn taki leyfi alla virka daga á milli jóla og nýárs. Í ár eru þetta tveir dagar þ.e. föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember.
Ekki náðist að gera umsóknina rafræna í ár og því þurfa foreldrar að sækja um niðurfellingu gjalda á milli jóla og nýárs á eyðublaði sem liggur hjá deildarstjóra og/eða leikskólastjóra.
Umsókn þarf að skila til deildarstjóra/leikskólastjóra eigi síðar en 10. desember 2019. Athugið að lækkun gjalda mun koma á janúar reikninginn.
Vonandi mun ofangreind ákvörðun Reykjavíkurborgar gefa tækifæri til jákvæðrar samveru yfir hátíðirnar fyrir fjölskyldur barnanna og starfsfólks.
Dear parent/parents of kindergarten students.
With the regulation changes of kindergarten services, which were approved by the City Council on November 15th, 2018, the regulations now state that the city ‘s kindergartens will be closed on the mornings of Christmas Eve and New Year’s Eve. Kindergarten fees will not be lowered due to this change.
Additionally, it was approved that guardians may apply for the cancellation of fees for weekdays between Christmas and New Year, provided that the child does not attend the kindergarten on any of the days. This year, this amounts to two days, i.e. Friday December 27th, and Monday December 30th.
The application cannot be submitted electronically this year, so parents must apply for fee cancellations for the time period between Christmas and New Years by filling out a form available from division managers and/or kindergarten directors.
The application must be submitted back to the kindergarten director no later than December 10th, 2019. Please note that reduction of fees will occur on the January invoice.