Í dag hóf nýr starfsmaður störf við leikskólann. Hún heitir Olga og verður á Lerkistofu. Hún Olga hefur menntað sig í að vinna með börnum og hefur lokið grunn- og diplómanámi í háskóla. Hún kemur upphaflega frá Póllandi og hefur dvalið á Íslandi í nokkur ár.
Við bjóðum hana innilega velkomna til starfa í Sólborg.