Kæru foreldrar.
Fyrirhugaður skipulagsdagur 11. nóvember fellur niður og því leikskólinn Sólborg opinn þann dag. Tilmæli bárust frá Skóla-og frístundasviði að slíkt yrði gert, vegna sameiginlega skipulagsdagsins í Reykjavík þann 2. nóv.
Sólborg vinnur að því að finna nýja dagsetningu fyrir þennan skipulagsdag. Við látum vita.
[Uppfærsla] Skipulagsdagurinn verður fimmtudaginn 3. desember nk.