Solborg
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Söngbók
    • Laus störf
  • Foreldrar
  • Ráðgjafarskóli
  • Myndasafn
  • Sækja um starf
  • Vinna með vefsvæði
Sólborg
29 Jan 2021

Sjöfn lætur af störfum

Hún Sjöfn Sigsteinsdóttir hefur lokið störfum í leikskólanum Sólborg.

Hún hóf störf hér árið 1995 og vann því í Sólborg í 26 ár. Það verður mikill missir fyrir starfsfólk og börnin hér í Sólborg að hún hverfi af braut. Sjöfn er mikil útivistarmanneskja og hefur í störfum sínum kennt börnum og starfsfólki að bera virðingu fyrir umhverfinu, m.a. hvernig við meðhöndlum gróður og flokkum rusl.

Sjöfn hefur starfað inn á deildum sem sérkennari og hefur unnið mest með börnum, sem hafa farið í kuðungsígræðslu. Þar hefur hún kennt þeim íslensku. Við látum fylgja með nokkrar myndir af Sjöfn í leik og starfi.

Kærar kveðjur frá öllum okkur í Sólborg.

SS.jpg2010.30.01_-_Tónlistarhátíð_14.jpg6_geiturnar_7_049.jpgIMG_1747.JPG

Upplýsingar

Leikskólinn Sólborg | Vesturhlíð 1 | 105 Reykjavík | Sími: 411 - 3480 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Símanúmer

Aðalsími:      411 - 3480
Birkistofa:     664 - 9009
Furustofa:     664 - 9018
Reynistofa:   664 - 9011
Víðistofa:      664 - 9017
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Söngbók
    • Laus störf
  • Foreldrar
  • Ráðgjafarskóli
  • Myndasafn
  • Sækja um starf
  • Vinna með vefsvæði