Leikskólinn Sólborg fékk góða og gagnlega gjöf frá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ. Við fengum tugi körfubolta að gjöf frá KKÍ og kunnum við þeim bestu þakkir. Ásamt þessari gjöf var keypt færanlegt körfuknattleiksspjald sem börnin geta leikið við í útiverunni í garði Sólborgar.
Ekkert nema net og allir í körfu :)