Solborg
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Söngbók
    • Laus störf
  • Foreldrar
  • Ráðgjafarskóli
  • Myndasafn
  • Sækja um starf
  • Vinna með vefsvæði
Sólborg
02 Mar 2022

Anna Magga hættir

Þann 28. febrúar, lauk hún Anna Magga störfum í Sólborg. Anna Magga, sem er leikskólakennari, hefur starfað í Sólborg í 23 ár og verður sárt saknað af starfsfólki og börnum. Anna Magga hefur gengt ýmsum störfum í Sólborg, kennari, deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri og verið öflug í skipulagningu viðburða. Ásamt því hefur hún einnig verið foreldri með börn í Sólborg. Í dag kveðjum við Sólborgara í húð og hár.

Anna Magga ætlar að breyta til og hefja störf í nýjum ungbarnaleikskóla sem verður í Bríetartúni. Börn í Reykjavík verða því áfram heppin að njóta hennar kennslu, umönnum og væntumþykju.

Starfsfólk ætlar að kveðja hana á kaffistofunni og fær hún að þakklætisskyni m.a. myndir sem börn Sólborgar teiknuðu handa henni.

Gangi þér vel Anna Magga í nýjum verkefnum. Þú ert allaf velkomin til okkar í Sólborg 😊

2014.06.03_-_Myndir_af_stjóravél_107.JPG2014.06.03_-_Myndir_af_stjóravél_5.JPG2014.05.03_-_Vorferð_Sólborgar_5.JPG2005.01.25_-_Skipulagsdagur_1.jpg2009.02.25_-_Öskudagur_30.jpgAMH1

 

Upplýsingar

Leikskólinn Sólborg | Vesturhlíð 1 | 105 Reykjavík | Sími: 411 - 3480 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Símanúmer

Aðalsími:      411 - 3480
Birkistofa:     664 - 9009
Furustofa:     664 - 9018
Reynistofa:   664 - 9011
Víðistofa:      664 - 9017
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Söngbók
    • Laus störf
  • Foreldrar
  • Ráðgjafarskóli
  • Myndasafn
  • Sækja um starf
  • Vinna með vefsvæði