Starfsfólk Sólborg var með skipulagsdag 16. mars sl.
Þar fengum við fræðslu um Lubbi finnur málbein, fórum í táknmálsleiki, þar sem spilað var raddlaust Bingó og farið í hvísluleik á táknmáli.
Dagurinn endaði síðan á sjálfstyrkingarfyrirlestri frá KVAN.
Ánægjulegur dagur að baki hjá okkur.