Kæru foreldrar og forráðamenn.
Næstkomandi föstudag, 8.júlí, verður síðasti dagurinn hjá okkur fyrir sumarfrí og lokum við skólanum kl. 12:30. Börnin fá hádegismat klukkan 12 eins og venjulega, og svo eru þau sótt eftir það. Leikskólinn opnar aftur 9.ágúst kl. 12:30.
Við starfsfólk Sólborgar óskum ykkur gleðilegs sumarfrís.