Við óskum ykkkur hjartanlega til hamingju með dag íslenska táknmálsins 11. febrúar! Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur íslenskt táknmál t.d. með því að skoða síðuna SignWiki og hér má einnig finna skemmtilegan fróðleik í tilefni dagsins ásamt viðburðum: Dagur íslenska táknmálsins.
Starfsfólk og börn Sólborgar komu saman í salnum í morgun þar sem listaverk eftir börnin var afhjúpað og sungið saman á táknmáli.