Kæru foreldrar.
Starfsáætlun fyrir leikskólaárið 2021-22 er tilbúin og hann er hægt að finna og hlaða niður á vefsvæði Sólborgar (undir flipanum Leikskólinn - Stefna og starfsáætlun)
Hér gefur að líta áætlun Sólborgar um skipulagsdaga þetta skólaárið:
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 – ½ dagur, fyrir hádegi
Mánudaginn 30. ágúst
Föstudaginn 12. nóvember – Sameiginlegur í hverfinu
Mánudaginn 3. janúar 2022 – Sameiginlegur í hverfinu
Mánudaginn 07. febrúar – Sameiginlegur með leikskólum í Reykjavík
Miðvikudaginn 16. mars
Miðvikudaginn 25. & föstudaginn 27. maí – Námsferð, frestuð frá vori’20
Föstudaginn 8. júlí – ½ dagur, eftir hádegi (Sólborg lokar kl. 12:30)
Með von um gott samstarf og ljúfar stundir,
Starfsfólk Sólborgar :)