Mikilvægt er að klæða börnin vel í kuldanum sem nú herjar á Ísland. Hér er plaggat sem sýnir nokkuð vel hvernig best er að klæða börnin. Auðvitað eru þau mis heitfeng og meta þarf hvert barn fyrir sig. Hér eru upplýsingar sem gott er að skoða: Klæðið börnin vel Vindkælitafla veðurstofunnar Hér
30 Jan 2019