Kristina Musiichenko vinnur sinn síðasta dag í Sólborg í dag. Hún hefur starfað í Sólborg meira og minna frá árinu 2016 og hún hefur lært mjög mikið í íslensku og íslensku táknmáli. Kristina ætlar að hefja störf í öðrum leikskóla meðfram námi sínu í háskóla.
Við í Sólborg kveðjum Kristinu með söknuði og óskum henni velfarnaðar á nýjum stað.