Jólahefðin í Sólborg er að vera með jólabíó og allar deildir horfa saman á myndina
"The Snowman" eða Snjókarlinn. Það var mikill ánægja og börnin skemmtu sér vel.
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskerta sendi frá sér skemmtilegt
jólalag og læt það fylgja með.