Hér má sjá okkur syngja Guttavísur eftir Stefán Jónsson sem við fluttum fyrir allan leikskólann í gær á Degi íslenskrar tungu.
Hér má sjá okkur syngja Guttavísur eftir Stefán Jónsson sem við fluttum fyrir allan leikskólann í gær á Degi íslenskrar tungu.
Hér má sjá myndbandið sem við sýndum á haustkynningunni síðasta mánudag.
Síðasta föstudag, þann 22. maí, var eins og svo oft áður mikið stuð á Víðistofu og var tekinn trylltur föstudagsdans við lagið Single ladies sem má sjá hluta af í myndbandinu hér fyrir neðan.