Á Degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember, var skemmtidagskrá í sal þar sem allar stofur voru með stutt skemmtiatriði. Eldri hópur á Víðistofu sýndi frumsamið leikrit. Leikritið heitir Drottning hlébarðanna og má sjá hér fyrir neðan.
Á Degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember, var skemmtidagskrá í sal þar sem allar stofur voru með stutt skemmtiatriði. Eldri hópur á Víðistofu sýndi frumsamið leikrit. Leikritið heitir Drottning hlébarðanna og má sjá hér fyrir neðan.