Solborg
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Söngbók
    • Laus störf
  • Foreldrar
  • Ráðgjafarskóli
  • Myndasafn
  • Sækja um starf
  • Vinna með vefsvæði
Sólborg
23 Maí2012

Útskrift elstu barnanna í dag

Í dag útskrifuðum við ellefu nemendur frá leikskólanum. Það var gaman að sjá hve allir voru stoltir af börnunum sínum, bæði foreldrar og ekki síður kennararnir. Börnin hafa æft Þúsaldarljóðið í vetur bæði á íslensku og táknmáli og fluttu það fyrir gestina. Soffía deildastjóri kynnti fyrir okkur hvernig kennararnir hafa skipt með sér verkefnunum í vetur, allir fengið verkefni við hæfi og nýtt þannig styrkleika sína. Að því loknu tóku börnin á móti vinnubókunum sínum úr höndum kennara.  Til hamingju með daginn.

 

Download Media File

 

 

Upplýsingar

Leikskólinn Sólborg | Vesturhlíð 1 | 105 Reykjavík | Sími: 411 - 3480 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Símanúmer

Aðalsími:      411 - 3480
Birkistofa:     664 - 9009
Furustofa:     664 - 9018
Reynistofa:   664 - 9011
Víðistofa:      664 - 9017
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Söngbók
    • Laus störf
  • Foreldrar
  • Ráðgjafarskóli
  • Myndasafn
  • Sækja um starf
  • Vinna með vefsvæði