Táknmálsteymi Sólborgar fór í heimsókn á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra í byrjun vikunnar. Þetta var góð heimsókn og margt fróðlegt sem þar kom fram. Fundargerð teymisins má nálgast hér.
Safn frétta frá öllum deildum
14 Des2009
Jólasveinatáknin í Sólborg
Nýjasta uppfærlsan af þeim táknum sem við notum í Sólborg yfir jólasveinana er að finna hér jólasveinatákn 09
27 Okt2009
Sungið með táknum
Hér er táknmáli og íslensku málhljóðunum blandað saman á útgáfunámskeiði Lubbi finnur málbein . Börin gerðu þetta vel undir stjórn Soffíu, Regínu og Lilju Sólrúnar.