Grænfánaskýrslur og fundagerðir barna

Markmið okkar var að ná skrefunum sjö og flagga Grænfánanum.  Þátttaka í verkefninu gengur út á að skilgreina sjö megináhersluatriði, stundum kölluð skrefin sjö að Grænfánanum og vinna með þau. Þegar þau hafa verið stigin mun Leikskólinn vinna til alþjóðlegrar viðurkenningar, Grænfánans, sem staðfestingu á góðum ásetningi og virku umhverfisverndarstarfi.

Vorið 2010 hefur það nú tekist og fáum við Grænfánann afhentan og flöggum honum með viðhöfn í haust. Hausið 2012 flöggum við fánanum í annað sinn. Dagseting ekki ákveðin. Í desember 2014 flöggum við fánanum í þriðja sinn.

Fyrstu skýrslu umhverfismenntar vorið 2010 má lesa hér.

Önnur skýrsla umhverfismenntar haustið 2012 má lesa hér

Þriðju skýrslu umhverfismenntar desember 2014 má lesa pdfhér

Fjórðu skýrslu umhverfismenntar desember 2016 má lesapdf hér

Fimmtu skýrslu umhverfismenntar haustið 2018 má lesa pdfhér  Markmið í lífbreytileika pdfhér Markmið landslag og átthagar pdfhér

Fundagerðir barna jpg1.mars 2018  25.april  jpg3.maí   jpg8.maí  jpg30.nov2017  jpg3.okt