Velkomin í leikskólann

Á heimasíðunni er að finna ýmsar upplýsingar um leikskólann svo sem námskrá, ársáætlun, kynningu á starfsfólki og fleira. Undir hlekknum spurt og svarað er að finna hagnýtar upplýsingar, matseðill er birtur eina viku í senn. Hver stofa hefur sitt frétta- og myndasvæði. Almennar fréttir eru birtar undir Forsíða.
Netfang okkar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.