Litavísan

Litavísan  (þula)

Græn eru laufin og grasið sem grær,

Glóðin er rauð og eldurinn skær.

Fífill og sóley eru fagurgul að sjá.

Fjöllin og vötnin og loftin eru blá.

Hvítur er svanur sem syndir á tjörn.

Svartur er hann krummi og öll hans börn.

höfundur ókunnur