Brynhildur Axelsdóttir

BABrynhildur hóf störf sem deildarstjóri á Reynistofu í janúar 2020, eftir að hafa stýrt Lerkistofu frá komu sinn í Sólborg 2006.  Brynhildur kemur alltaf hjólandi í Sólborg.

Staða: Deildarstjóri

Menntun: Kennari

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2006.

NetfangThis e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir

R. Sara 2Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir hóf störf í Sólborg sumarið 2021. Hún hefur starfað í Hlíðaskóla í rúmlega tvo áratugi, ásamt því að hafa starfað nokkur sumur í Sólborg. Ragnheiður Sara er döff og mun taka þátt í táknmálskennslu hér í Sólborg.

Staða: Kennari

Menntun: B.ed. í grunnskólakennslu

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2021.

NetfangThis e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Arunas Bulotas

ArnoArno hóf störf í Sólborg árið 2015. Hann er döff og sér um táknmálskennslu heyrnarskertra barna. Hann hefur m.a. starfað með írskum löggum.

Staða: Stuðningskennari

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2015.

Sigríður Ása Sigurðardóttir

Sigga ÁsaSigga Ása hóf störf á Sólborg í apríl 2015. Hún útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík sem Tónmenntakennari (grunn- og framhaldskólapróf) árið 1996. Sigga Ása stýrir sameiginlegum söngstundum í sal með öllum deildum Sólborgar

Staða: Tónlistarkennari

Menntun: Tónmenntakennari

Starfsferill: Starfað í Sólborg frá 2015

Björk Gísladóttir

BBjörk.jpgjörk er starfsmaður í hlutastarfi í leikskólanum Sólborg og verður á Reynistofu. Björk hefur lokið við B.A. í uppeldis- og menntunarfræðum. Hún leggur stund á táknmálsfræði meðfram störfum í Sólborg

Staða: Leikskólaleiðbeinandi

Menntun: B.A. í uppeldis- og menntunarfræðum

Starfsferill: Starfað í Sólborg frá 2020

Hera Dís Karlsdóttir

Hera 1Hera Dís hefur víðtæka reynslu af störfum í leikskólum og kemur inn með mikla þekkingu í starfsemi Sólborgar.

Staða: Kennari

Menntun:Leikskólasérkennari

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2016.

Heiða Ásgeirsdóttir

HAMóðurmál Heiðu er íslenskt táknmál. 

Staða: Leikskólaliði 2 með stuðning

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2005.

NetfangThis e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bryn Nóel Francis

NóeNóel.jpgl er tímavinnustarfsmaður í Sólborg og er 2 daga á Reynistofu. Hann er að læra táknmálsfræði og hefur komið flottur inn í innra starfið.