Ásrún er deildarstjóri Víðistofu. Hún hóf störf í Sólborg haustið 2019 í sérkennslu á Reynistofu, eftir að hafa starfað í búsetukjarna fólks. Ásrún er veturinn 21-22 í leikskólakennaranámi á meistarastigi.
Staða: Deildarstjóri
Menntun: M.A. í mannfræði
Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2019.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.