Ana Vanessa Alexandre Magnúsd.

VD2Vanessa sér um eldamennsku hér í Sólborg. Hún framreiðir góðan mat fyrir börn og starfsmenn. Hennar áhugamál er ferðamennska.

Staða: Eldhúsmeistari

Menntun: Matreiðslumaður

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2013.

Auðun Loki Kormáksson

Auðun Loki kom til starfa í Sólborg í febrúar 2022. Hann lauk leikskólanámi í Sólborg og er því kominn aftur. Hann verður í afleysingum á bæði Birki- og Reynistofu. Velkominn Loki.

Staða: Leikskólaliði

Menntun: Stúdent

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg árið 2022.

Sylwia Lekienta

Sylwia starfar í eldhúsinu, og aðstoðar matráðinn okkar. Sylwia hóf störf í ársbyrjun 2020 og hefur gagn og gaman af.

Staða: Eldhúsliði

Starfsferill: Hóf störf í Sólborg janúar 2020

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.