Námsskrá

Námsskrá Sólborgar var gefin út í september 2002. Hlutverk hennar er tvíþætt. Námsskráin er annars vegar stjórntæki fyrir innra starf leikskólans og hins vegar veitir hún upplýsingar um leikskólastarfið. Í námskránni er skýrt frá  megin markmiðum okkar sem eru þrjú:

  1. Að stuðla að jafnrétti, gildi og viðingu einstaklingsins.
  2. Að þróa leikskólastarf þar sem komið er til móts við þarfir getubreiðs hóps barna.
  3. Að móta og þróa leikskóalstarf sem byggir á samvinnu fag- og uppeldisstétta og stuðlar að samábyrgð allra starfsmanna á barnahópi leikskólans. Í starfsgrundvelli okkar koma fram gildi og viðhorf  sem við byggjum markmið okkar á.

Þá er einnig sagt frá markmiðum og leiðum hvers námsviðs svo og áherslur í sérkennslu og fleira.

pdfNámskrá Sólborgar október 2017

pdfNámsskrá Sólborgar 

Námskrá/áherslur elstubarna

Samstarf Hlíðaskóla og Sólborgar 2013-2014

 

Í Sólborg höfum við einnig sérstaka námskrá fyrir elstu börnin 5-6 ára

 

Sólborg - Sími: 411 - 3480

Reynistofa:   GSM: 664-9011
Víðistofa:   GSM: 664-9017
Furustofa:   GSM: 664-9018
Birkistofa:   GSM: 664-9009
Lerkistofa:   GSM: 664-9008