Nám og verkefni

Í leikskólanum vinnur samhentur starfsmannahópur sem hefur tekið þátt í fjöldamörgum þróunarverkefnum. Segja má að verkefnin endurspegli starfsþróun og áhugasvið þessa hóps.
Hér verða talin upp verkefni sem unnið hefur verið að og hvenær skýrlum var skilað.

  1. Foreldraviðtöl og einstaklingsnámskrár 1994, Tillaga að efnistökum og uppsetningu.
  2. Tilraunaverkefni um sameiginlegt nám heyrnarlausra og heyrandi barna 1999.
  3. Snemmtæk íhlutun fyrir heyrandi börn heyrnarlausra foreldra 2004.
  4. Tillögur að námsefni fyrir heyrandi börn heyrnarlausra foreldra 2005.
  5. Mappan mín, skráningar á námi og þroska barna 2006.
  6. Preschool English, tilraunaverkefni um enskukennslu leikskólabarna 2007.
  7. Vísindasmiðja barna frá eins til þriggja ára barna. Verkefni sem hefst á vormisseri 2008.
  8. pdfSkýrsla umhvefisnefndar vegna Grænfánumsóknar vorið 2010.
  9. pdfGreinargerð um þróunarverkefnið, Jákvæður skólabragur sameiginleg sýn leik- og grunnskóla 2010.
  10. Erasmusverkefni fimm landa. Unnið frá því í desember 2017 - júní 2019.

Námsferðir
Starfsmannahópurinn hefur nýtt nokkra námskeiðsdaga til námsferða innan lands og utan.  Hér fyrir neðan er listi yrir þá staði sem við höfum heimsótt á undanförnum árum.

London 2003
Riga í Lettlandi 2007
Akureyri vorið 2008
Malmö í Svíþjóð 2011

Toronto i Kanada 2015