Laus störf

Langar þig að bætast í hóp fagfólks í Sólborg? Við erum alltaf með augun opin fyrir áhugasömum leikskólakennurum sem óska eftir að starfa í Sólborg. Sendu okkur umsókn og viðhengi umsóknarinnar á tölvupóstfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og segðu okkur frá þér. 

Í umsókninni þarf að koma fram:

  • Nafn, kennitala, netfang, heimilsfang og GSM símanúmer.
  • Ferilskrá, Kennaramenntun, Tungumálakunnátta, Upplýsingar um menntun og námskeið.
  • Fyrri atvinnureynsla, Starfsreynsla í leikskólum og önnur reynsla af starfi með börnum.
  • Kynningarbréf, ástæður fyrir umsókn, áhugamál, félagsstörf og meðmælendur.

Umsóknin er opin í 6 mánuði. Hægt er að senda inn opna umsókn ef engin laus störf eru auglýst eða ef auglýst störf henta þér ekki. Opin umsókn er umsókn um starf við umönnun barna í leikskóla (starf á deild). Mjög mismunandi er hversu hratt störf losna í skólanum.